Björgunarhestar
Björgunarhestar er hópur sem starfræktur af björgunarfólki sem vinnur að aukinni notkun hesta við leit og björgun. Í björgunarhestum eru auk félaga úr Björgunarsveitinni Brák, einnig félagar úr Björgunarsveitinni Ok, Björgunarsveitinni Heiðari, Björgunarfélagi Árborgar og Björgunarsveitinni Kili. Núverandi formaður er Jóhann Pjetur Jónsson.
Björgunarhestar halda úti vefsíðunni http://leitarhestar.123.is og Facebook-síðunni Björgunarhestar þar sem áhugasamir geta sótt um aðgang.
virðist vera voða lítil virkni síðan þeirra liggur niðri og seinustufærslur á facebook-síðunni eru frá 2013. Annað um þennan flokk er annars óvitað en verður uppfært um leið og ný gögn berast