Bílaflokkur

Bílaflokkur hefur umsjón með notkun og viðhaldi bílaflota sveitarinnar.
Brák hefur um að ráða þremur ökutækjum:
Yfirumsjón með bílaflokk veturinn 2019- 2020 hefur Pétur B Guðmundsson
- Brák 1: Ford Econoline árg. 1980 12 manna á 38” dekkjum
- Brák 2: Toyota Landcrusier 70 árg. 2001, 6 manna á 38” dekkjum
- Brák 3: Toyota Landcrusier 105 árg. 2006 á 44” dekkjum
Í bílunum er einnig ýmiss staðalbúnaður svo sem fjarskiptatæki, staðsetningartæki og að sjálfsögðu eru er í hverjum bíl taska með grundvallar björgunarbúnaði.
Nánari upplýsingar um búnað bifreiða má finna í neðangreindum lista:
Tegund: Árgerð:
Toyota Land Cruiser HZJ105 / 2006
Toyota Land Cruiser 70 /2001
Ford Ecoline / 1980