Fjallaflokkur

Fjallaflokkur hefur umsjón með notkun og viðhaldi á sig- og fjallabúnaði, skyndihjálparbúnaði og öðrum búnaði sem tilheyrir flokknum.

Flokkurinn er sérhæfður í björgun og aðstoð fjarri alfaraleið og ferðir og æfingar til að viðhalda og auka við þekkingu félaga.
verður uppfært um leið og ný gögnn berast yfirumsjón með fjallaflokk veturinn 2019 – 2020.